Lundi sést við Hrísey

Það eru nokkrir aðilar sem hafa verið að leita leiða til að laða lundann til Hríseyjar.  Nýlega sást til lunda sem voru vestan við Hrísey, rétt norðan við nautabúið.  Voru þeir þar í góðu æti.  Það er sjálfsagt farið að þrengja að honum í Grímsey. Hér má finna ágætis fróðleik um lundann

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *